Forsíða


Sjúkraþjálfun

Heilsuvitund býður upp á sjúkraþjálfun fyrir einstaklinga. Sjúkraþjálfarar Heilsuvitundar vinna að því að efla bjargir fólks og veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu þess og virkni. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni m.a. vegna verkja, slysa og sjúkdóma.

Sjúkraþjálfarar Heilsuvitundar veita sjúkraþjálfun í Skeifunni 19, Reykjavík

Beiðni um meðferð

Læknisbeiðni fyrir sjúkraþálfun þarf að liggja fyrir til að Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) taki þátt í kostnaði meðferðarinnar. Auk niðurgreiðslu SÍ endurgreiða flest stéttafélög hluta kostnaðar.

 

Panta tíma í sjúkraþjálfun Heilsuvitundar, Skeifan 19

Panta tíma

Í s. 588-4848 er hægt að óska eftir símtali frá sjúkraþjálfara Heilsuvitundar til að bóka fyrsta tíma. Einnig er hægt að senda fyrirspurn hér að neðan eða á heilsuvitund@heilsuvitund.is.

Sjúkraþjálfun Heilsuvitundar

Sjúkraþjálfarar aðstoða eintaklinga við að:
Bæta hreyfigetu og virkni.
Draga úr verkjum.
Bæta líkamlega og félagslega vellíðan.
Fyrirbyggja meiðsli og lífstílssjúkdóma.
Auka færni og bata eftir slys og álagsmeiðsli.
Fyrsti tími í sjúkraþjálfun er skoðunartími sem samanstendur af viðtali og ítarlegu mati á líkamlegri færni. Sjúkraþjálfari Heilsuvitundar ákveður í framhaldinu meðferð næstu tíma út frá niðurstöðum skoðunarinnar og markmiðum hvers og eins.

Fyrsti tími í sjúkraþjálfun

Fyrsti tími í sjúkraþjálfun er skoðunartími sem samanstendur af viðtali og ítarlegri skoðun á líkamlegri færni.

Sjúkraþjálfarar Heilsuvitundar fræða skjólstæðinga um stoðkerfið og þeirra meiðsli eða vanda.

Fræðsla um stoðkerfið og meiðsli

Sjúkraþjálfarar Heilsuvitundar fræða skjólstæðinga um stoðkerfið og þeirra meiðsli eða vanda.

Sjúkraþjálfari kennir æfingar í sal sem styrkja og liðka. Æfingarnar eru sérsniðnar þínum vanda.

Æfingar í sal

Sjúkraþjálfari kennir æfingar í sal sem styrkja og liðka. Æfingarnar eru sérsniðnar þínum vanda.

Í bekkjarmeðferð beitir sjúkraþjálfari meðal annars nuddi til þess að meðhöndla bólgur, auka blóðflæði og mýkja vöðva

Meðferð á bekk

Í meðferð á bekk beitir sjúkraþjálfari meðal annars nuddi til þess að meðhöndla bólgur, auka blóðflæði og mýkja vöðva.

Panta tíma

Endilega hafðu samband með því að fylla út reitina hér fyrir neðan. Einnig er hægt að óska eftir símtali frá sjúkraþjálfara Heilsuvitundar í s. 588-4848 eða senda tölvupóst á netfangið heilsuvitund@heilsuvitund.is

Heilsuvitund Sjúkraþjálfun

Skeifan 19, 2. hæð, 108  Reykjavík
Sími: 588-4848
Netfang: heilsuvitund@heilsuvitund.is
Opnunartími: Virkir dagar milli 9 og 16


Biðstofa sjúkraþjálfun Heilsuvitundar er á 2. hæð, Skeifunni 19